„Danavirki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
Danavirki eru stærstu forminjar [[Norðurlönd|Norðurlanda]]. Unnið er að því að fá Danavirki og [[Heiðabær|Heiðabæ]] á [[Heimsminjaskrá UNESCO]].
 
Danavirki er línulegt borgarvirki sem liggur þvert yfir [[Jótland|jósku]] hálfeyjuna þar sem hún er mjóst og styst til strandar báðum megin. Virkið var fyrst lagt á tímabilinu 400-500 og var eftir það margoft lagfært, endurbyggt og breytt allt til um 1200. Danavirki var seinast notað í hernaðartilgangi í [[AnnaðSíðara SljesvíkurstríðiðSlésvíkurstríðið|ÖðruSíðara Slésvíkurstríðinu]] árið [[1864]].
<gallery>
Mynd:Danevirke,_Danmarks_forsvarsverk_mot_Syd_(1).JPG |Aðalveggur (Hovedvolden)