„Heymor“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Heymor''' kallast það [[hey]] og annað rusl sem sest í [[ull]] [[kind]]a. Þeir sem vinna ulli vilja hafa hana sem hreinasta, og bændur fá greitt eftir því sem ullina er hreinari. Það rýrir hana því mjög ef það er mikið heymor og [[Stækjugula|stækjugulu]] í ullinni. Heymor er erftitt að hreinsa úr ullinni og getur jafnvel haldist í henni alveg fram að sölu.
 
{{Landbúnaðarstubbur}}