„Færeyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 80.248.25.61 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 37.205.33.45
Merki: Afturköllun
→‎Trúarlíf: viðbót, könnun
Lína 150:
 
=== Trúarlíf ===
Færeyingar þykja trúræknir; um 8381% Færeyinga tilheyra [[Evangelísk-lúthersk kirkja|evangelísk-lúthersku]] þjóðkirkjunni ([[Fólkakirkjan]]) og flestir aðrir öðrum kristnum söfnuðum. Árið [[1948]] var [[Biblían]] gefin út á færeysku í fyrsta sinn og hafði hún verið þýdd á færeysku úr ýmsum nútímatungumálum. Jacob Dahl og Kristian Osvald Viderø luku við nýja þýðingu úr [[hebreska|hebresku]] og [[gríska|grísku]] árið [[1961]].
 
Embætti Færeyjabiskups var aflagt skömmu eftir siðaskipti og eftir það var stiftsprófastur æðsti maður kirkjunnar þar. Biskupsembættið var endurreist árið [[1963]] og á Ólafsvöku [[2007]] varð færeyska þjóðkirkjan sjálfstæð og ekki lengur undir dönsku kirkjunni. Jógvan Friðriksson var kjörinn fyrsti biskup færeysku þjóðkirkjunnar.<ref>[http://www.kristeligt-dagblad.dk/artikel/265906:Kirke---tro--Faeroeerne-faar-ny-biskop Færøerne får ny biskop. Kristeligt dagblad, 2. nóvember 2007.]</ref>
 
Könnun árið 2018 sýndi að yfir helmingur Færeyinga aðhyllast [[sköpunarhyggja|sköpunarhyggju]], þ.e. að Guð skapaði jörðina fyrir tugþúsund árum. <ref>[http://local.fo/50-faroese-believe-creationism-survey-finds/ Over 50% of Faroe Islanders believe in creationism, survey finds] Local.fo, skoðað 13. apríl, 2018.</ref>
 
=== Færeyskar matarhefðir ===