„Fulham F.C.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri
uppfæri
Lína 20:
}}
 
'''Fulham''' er knattspyrnulið í [[Enska úrvalsdeildinmeistaradeildin|ensku úrvalsdeildinnimeistaradeildinni]] og er frá [[London]].
 
== Nágrannalið ==
Stuðningsmenn Fulham álíta [[Chelsea F.C.]] sinn helsta andstæðing. Viðureignir þeirra á milli voru fáar á seinni hluta 20. aldar eða þegar Fulham var í basli í neðri deildum Englands. Þegar liðið komst upp í [[Úrvalsdeildina]] árið 2001 mættust þessi nágrannalið og má segja að þá hafi nágrannaerjurnar hafist fyrir alvöru. Heimavöllur Chelsea, [[Stamford Bridge]], er staðsettur á Fulham Road. Þótt stuðningsmenn Fulham álíti Chelsea sína erkifjendur er ekki sömu sögu að segja frá áhangendum Chelsea. Þeir álíta [[Tottenham HotspursHotspur]], [[Arsenal]], [[West Ham]], [[Leeds]], [[Millwall]] og æ meir [[Liverpool]] mikilvægari andstæðinga. Ástæður þessa eru ekki fullljósar, en mögulega skýrist það af því að þessi lið hafa oftar verið andstæðingar [[Chelsea]] í [[úrvalsdeildinni]]. Af öðrum nágrannaliðum Fulham má nefna [[QPR]] og [[Brentford]]. Fulham spilaði síðast við [[QPR]] á tímabilinu [[2000-01]] og við [[Brentford]] [[1997-98]]. Þá má nefna knattspyrnuliðið [[Gillingham]], en þeir eru enn taldir fjendur Fulham þrátt fyrir að liðin hafi ekki mæst á sama velli í nær 10 ár. Fulham og Gillingham hafa mæst í nokkrum mikilvægum leikjum í neðri deildum Englands, m.a. árið 1990 í [[Kent]], þegar stuðningsmaður Fulham lét lífið í átökum við stuðningsmann mótherjanna.
 
== Landsliðsleikmenn sem hafa spilað fyrir Fulham F.C. ==
Lína 227:
{{S|1879}}
 
{{Enska úrvalsdeildin}}
 
[[Flokkur:Ensk knattspyrnufélög]]