„Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Forsætisráðherra | forskeyti = | nafn = Markgreifinn af Rockingham | mynd = 2nd Marquess of Rockingham.jpg | titill= Forsætisráðherra Bretlands | stjórnartíð_start =...
 
Lína 35:
 
===Sjálfstæði Bandaríkjanna===
Rockingham var í stjórnarandstöðu næstu sextán árin. Hann studdi stjórnarskrárbundin réttindi breskra nýlendubúa og studdi jafnframt viðurkenningu á sjálfstæði [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Árið 1782 varð hann forsætisráðherra í annað og viðurkenndi sem slíkur sjálftæðisjálfstæði Bandaríkjamanna. Þannig batt hann enda á þátttöku Breta í [[Bandaríska frelsisstríðið|bandaríska frelsisstríðinu]]. Ráðherratíð Rockinghams entist ekki lengi því hann lést 14 vikum síðar.
 
Í Bandaríkjunum eru sýslur í [[New Hampshire]], [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]] og [[Virginía (fylki)|Virginíu]] nefndar eftir Rockingham.