„Öndvegissúlur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Tek aftur breytingu 1589462 frá 82.112.90.22 (spjall)
Merki: Afturkalla
 
Lína 1:
'''ÖndvegisskíturÖndvegissúlur''' voru tveir útskornir tréstofnar og stóð sinn stofninn til beggja handa við [[öndvegi]] [[víkingar|víkingahöfðingja]], þ.e. hásæti þeirra. Öndvegissúlur voru oft útskornar myndum af [[Æsir|æsum]] og þykir líklegt að þær hafi staðið sem táknmynd fyrir ''tré lífsins'', það er að segja [[Askur Yggdrasils|Ask Yggdrasils]].<ref>{{vefheimild|url=http://www.domkirkjan.is/AI001.html|titill=Saga Dómkirkjunnar|mánuðurskoðað=8. mars|árskoðað=2006}}</ref>
 
Er [[landnámsmaður|landnámsmenn]] námu land við [[Ísland]], lögðu þeir traust sitt í þessar súlur til að finna sér bústað. Er þeir sáu til lands vörpuðu þeir öndvegissúlum frá borði til heilla og settust svo að þar sem þær rak á land. Það gat stundum kostað töluverða leit um strendur landsins að hafa upp á súlunum.