„Stephen Hawking“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Afturkallaði skemmdarverk
Lína 2:
'''Stephen William Hawking''' ([[8. janúar]] [[1942]] - látinn [[14. mars]] [[2018]]) var [[England|enskur]] [[eðlisfræði]]ngur og [[heimsfræði]]ngur. Hann var þekktur fyrir að sýna fram á að tilvist [[sérstaða (stærfræði)|sérstaða]] í [[afstæðiskenningin|afstæðiskenningunni]] og að [[svarthol]] gefa frá sér [[geislun]]. Bók hans [[Saga tímans]] (''[[A Brief History of Time]]''), sem út kom [[1988]] varð mjög vinsæl.
 
Hawking var með [[hreyfitaugungahrörnun]] og notaði því [[hjólastóll|hjólastól]]. [[Sjúkdómur]]inn olli því einnig því að hann átti mjög erfitt með að [[Tal|tala]]. Hann var með [[Tölva|tölvu]] á stólnum með [[forrit]]inu ''[[Equalizer]]'', sem gerði honum kleift að velja [[orð]] og búa til [[Setning|setningar]] sem tölvan bar síðan fram. Hann var mjög góður vísindamaður
 
== Helstu rit ==