„Tesla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Leiðrétti staðsetningu á mælieiningum.
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Leiðrétti mælieiningu
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
 
Lína 1:
'''Tesla''' er [[SI]]-mælieining [[segulsviðsstyrkur|segulsviðsstyrks]], táknuð með '''T'''. Nefnd í höfuðið á [[Nikola Tesla]]. Er skilgreind sem segulstyrkurinn hornrétt á beinan vír, sem um fer [[rafstraumur|straumurinn]] 1 [[Amper]], þar sem [[kraftur]] vegna [[rafsegulsvið|segulsviðsins]] er 1 [[Njúton]] á hvern [[metri|metra]] vírsins, þ.e. 1 T = N /(A m).
Eldri mælieining segulstyrks er [[gaussGauss]], táknuð '''G''', en 1 G = 10<sup>-4</sup> T.
 
{{Alþjóðlega einingakerfið}}