Munur á milli breytinga „Ósló“

107 bætum bætt við ,  fyrir 1 ári
Í kring um Ósló eru fjöll og ásar, sá hæsti heitir ''Kjerkeberget'' og er 629 m.y.s. Á firðinum eru margar eyjar og eru ferjusamgöngur til þeirra.
 
Á Frogner er að finna Vigelands garðinn, en þar eru styttur eftir myndhöggvarann [[Gustav Vigeland]]. Meðal annars er þar að finna 14 metra háa styttu sem kallast ''Monolitten'' en hún sýnir gang lífsins. Styttan er skorin út úr einum [[granít]]-steini. Víkingaskipasafnið er á eyjunni [[Bygdö]], þar eru heilleg víkingaskip eins og [[Ásubergsskipið]].
 
== Menning ==