„Kirkjuból (Miðnesi)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
rétt lengd garðsins
→‎Skagagarðurinn: laga tengil
Lína 7:
 
== Skagagarðurinn ==
Snemma á öldum var [[akuryrkja]] á [[Garðskagi|Garðskaga]]. Þá var hlaðinn veggur eða garður frá túngarði á Kirkjubóli í beina stefnu að Útskálum í Garði, en þetta er um 1,3 kílómetra leið. Garðurinn hefur líklega verið reistur á [[10._öldin|10. öld]]. Garður þessi var mikið mannvirki og mótar fyrir honum enn í dag, þar sem hann er sokkinn í jörð. Tilgangurinn með mannvirkinu er talinn hafa verið að verja akurlöndin fyrir [[búfé]], sér í lagi kindum. Garðurinn var stöllóttur þeim megin sem að akurlöndunum sneri, en þverhníptur hinum megin. Þetta var til þess að hægt væri að reka kindur, sem inn komust, beint á garðinn og stukku þær þá upp stallana að innanverðu og út af honum að utanverðu. Af þessum garði dregur Garðskagi nafn sitt, svo og sveitarfélagið [[Sveitarfélagið Garður|Garður]].
 
[[Flokkur:Saga Íslands]]