„Charles Manson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uppfært vegna dauða Mansons.
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[File:MansonB33920 8-14-17.jpg|thumb|right|Charles Manson árið 2017.]]
'''Charles Milles Manson '''(f. 12. nóvember 1934 sem '''Charles Milles Maddox''', d. 19. nóvember 2017) var bandarískur glæpamaður og fyrrum leiðtogi hinnar svokölluðu Manson-fjölskyldu. Manson og fylgjendur hans myrtu níu manns á aðeins fimm vikum sumarið 1969. Árið 1971 var hann sakfelldur fyrir að fyrirskipa morðin á sjö manns en þeir sem voru drepnir voru leikkonan Sharon Tate og fjórir aðra á heimili leikkonunnar. Daginn eftir voru svo hjónin Leno og Rosemary Labianca drepin.
 
Lína 8:
Manson var dæmdur til dauða en þeim dómi var síðan breytt í lífstíðardóm eftir að hæstiréttur Kaliforníu afnam dauðarefsingar árið 1972. Þrátt fyrir að [[Kalifornía]] hafi aftur tekið upp dauðarefsingar þá hafði það ekki áhrif á fangelsisdóm Mansons. Hann sat í fangelsi með nífaldan lífstíðardóm í ríkisfangelsinu í Corcoran í Kaliforníu þar til hann lést.
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild|tungumál=en|titill=Charles_Manson|mánuðurskoðað=17. apríl|árskoðað=2016}}
 
{{DEFAULTSORT:Manson, Charles}}
{{fde|1934|2017|Manson, Charles}}
 
{{DEFAULTSORT:Manson, Charles}}
[[Flokkur:Bandarískir glæpamenn]]