„Angelina Jolie“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þátíð.
Bruno Meireles (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
'''Angelina Jolie''' (fædd '''Angelina Jolie Voight''' [[4. júní]] [[1975]]) er [[Bandaríkin|bandarísk]] leikkona og sendiherra. Hún hefur unnið til þrennra [[Golden Globe]]-verðlauna, tvennra [[Screen Actors Guild]]-verðlauna og einna óskarsverðlauna. Jolie hefur verið kosin ''Fallegasta kona heims'' og er mikið skrifað um hana í slúðurblöðum.
 
Þrátt fyrir að hafa leikið í kvikmyndinni Lookin' To Get Out sem barn ásamt föður sínum [[Jon Voight]] árið 1982, byrjaði leikferill hennar ekki fyrir alvöru fyrr en í Cyborg 2 árið 1993. Fyrsta aðalhlutverkið hennar í stórri mynd var í Hackers (1995). Hún lék í myndum um ævi George Wallace (1997) og Gia (1998). Báðar myndirnar fengu góða dóma gagnrýnenda og vann Angelina óskarsverðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir framistöðu sína í drama-myndinni [[Girl, Interrupted]] árið 1999. Jolie varð frægari eftir að hafa leikið Löru Croft í [[Lara Croft: Tomb Raider]] árið 2001 og síðan þá hefur hún unnið sig á stall frægustu og hæst launuðu leikkvenna í [[Hollywood]]. Hún hefur átt mestri velgengni að fanga eftir að hafa leikið í hasar-gamanmyndinni ''[[Mr. & Mrs. Smith]]'' árið 2005 og teiknimyndinni ''[[Kung Fu Panda]]'' árið 2008.
 
Eftir að hafa skilið við leikarana [[Jonny Lee Miller]] og [[Billy Bob Thorton]] bjó Jolie með leikaranum [[Brad Pitt]] og vakti samband þeirra athygli um heim allan. Jolie og Pitt eiga þrjú ættleidd börn, Maddox, Pax og Zahara og einnig þrjú önnur börn, Shiloh, Knox og Vivienne. Árið 2016 skildu Jolie og Pitt vegna óyfirstíganlegs ágreinings.<ref>[http://www.ruv.is/frett/angelina-jolie-saekir-um-skilnad Angelina Jolie sækir um skilnað] Rúv. Skoðað 20.september, 2016.</ref>