„Charles Louis Alphonse Laveran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
Hann fylgdi í fótspor föður síns, Louis Théodore Laveran, og gerðist herlæknir að starfi. Hann tók læknapróf frá Strassborg-háskóla 1867.
 
Hann gekk í franska herin þegar frankó-prússneska stríðið skall á 1870. 29 ára gamall tók hann forstöðu fyrir hersjúkdóma og faraldra á École de Val-de-Grâce. Undir lok starfsferils síns starfaði hann í [[Alsír]] þar sem hann gerði sín helstu afrek. Hann uppgötvaði að örsníkjudír (plasmódíum) var það sem olli [[malaríu]] og ennfremur að annað örsníkjudír (trípanosoma) olli afrísku [[svefnsýkinni]]. 1894 sneri hann til baka til [[Frakklands]] og sinnti ímsum störfum í tengdum hernum.
 
1907 er honum veittur nóbeliin og hann gaf helminginn af því verðlaunafé til að stofna rannsóknarstofu sem vann að hitabeltissjúkdómum við Pasteur Institute. 1908 setti hann ennfremur á stofn Société de Pathologie Exotique.