„Leikskáld“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Leikskáld''' eða '''leikritahöfundur''' er sá nefndur sem semur [[leikrit]]. Orðið leik''[[skáld]]'' kemur til af því að lengst af í sögu vestrænnar leikritunar voru leikrit samin í [[bundiðBundið mál|bundnu máli]] að mestu eða öllu leyti. Fyrstu nafnkunnu leikskáldin eru [[forngrikkir|forngrísk]] skáld frá [[5. öldin f.Kr.|5. öld f.Kr.]]; [[Æskýlos]], [[Sófókles]], [[Evrípídes]] og [[Aristófanes]]. Mörg verk þeirra eru reglulega sett upp í [[leikhús]]um enn þann dag í dag.
 
==Tengt efni==