„Gránufélagið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Auglýsing frá Gránufélaginu 1897.jpg|thumb|Auglýsing frá Gránufélaginu 1897 sem birtist í tímaritinu Stefni.]]
'''Gránufélagið''' var verslunarfélag á [[Norðurland]]i. Það var stofnað 1870 og var [[Tryggvi Gunnarsson]] kosinn kaupstjóri þess 1871. Félagið hóf rekstur með einu skipi og einum farmi. Árunum 1877-83 eignaðist það þrjú skip og flutti 10-15 skipsfarma til Íslands og rak eina stærstu verslun á Íslandi.