„Gránufélagið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Gránufélagið''' var verslunarfélag á [[Norðurland]]i. Það var stofnað 1870 og var [[Tryggvi Gunnarsson]] kosinn kaupstjóri þess 1871. Félagið hóf rekstur með einu skipi og einum farmi. Árunum 1877-83 eignaðist það þrjú skip og flutti 10-15 skipsfarma til Íslands og rak eina stærstu verslun á Íslandi.
 
Fram að 1877 var ekkert flutt af [[saltfiskur|saltfiski]] frá Norðurlandi til útlanda en þá hóf Gránufélagið að selja [[salt]] miklu ódýrara en áður og byggði salthús utarlega í fjörðum Norðanlands. Þetta varð til að auka saltfiskverkun og saltfiskútflutning frá Norðurlandi.
 
Gránufélagið hóf gufubræðslu á hákarlalifur við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]].
Það gekk hinsvegar illa um árið [[1880]] og danskur kaupmaður tók yfir rekstur þess.
 
 
16.087

breytingar