„Meingen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BirnaF (spjall | framlög)
BirnaF (spjall | framlög)
Lína 35:
Það sem átt er við með íslensk meingen, eru gen með stökkbreytingar sem finnast hjá Íslendingum. Sumar stökkbreytingarnar eru einstakar, hafa enn sem komið er eingöngu fundist á Íslandi. Flest meingen eru með fleiri en eina gerð stökkbreytinga. Þjónusturannsóknir til greiningar á erfðasjúkdómum og erfðatengdum vandamálum á Íslandi eru gerðar á Landspítala, Erfða- og sameindalæknisfræðideild.<ref>Landspítali, Erfða- og sameindalæknisfræðideild (e.d.). þjónusturannsóknir við stökkbreytingagreiningar - Sameindaerfðafræði. Sótt af https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/erfda-og-sameindalaeknisfraedideild-/</ref>
 
''Dæmi um stökkbreytingagreiningar Landspítala í meingenum eru'':
 
ATP7B OMIM# 606882 sem veldur svipgerðinni Wilson sjúkdómur OMIM#277900 með stökkbreytingunni c.2009del7
CST3 sem veldur Arfgengri heilablæðingu með umskiptastökkbreytingunni 358T-A
 
CST3 OMIM# 604312 sem veldur Arfgengrisvipgerðinni arfgengri heilablæðingu OMIM# 105150 með umskiptastökkbreytingunni 358T-A
CX26 sen veldur Arfgengu heyrnarleysi með úrfellingarstökkbreytingunni del35G
 
CX26 senOMIM# 121011 sem veldur Arfgengusvipgerðinni arfgengt heyrnarleysi með úrfellingarstökkbreytingunni c.del35G eða p.M34T
 
MYBPC3 OMIM# 600958 sem veldur svipgerðinni 0fvaxtarhjartavöðvasjúkdómur (Hypertrophic Cardiomyopathy) með stökkbreytingunni c.957-2A>G
 
HFE OMIM# 613609 sem veldur svipgerðinni Hemókrómatósa OMIM# 235200 með stökkbreytingunum p.H63D, p.S65C og p.C282Y
 
== '''Orðasafn''' ==