Munur á milli breytinga „Hringekja“

35 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
 
== Hringekja í Reykjavík ==
Frá um 1920 til 1926 var hringekja á [[MelavöllurinnÍþróttavöllurinn á Melunum|MelavellinumÍþróttavellinum á Melunum]] í Reykjavík. [[Gísli Halldórsson (arkitekt)|Gísli Halldórsson]] lýsir henni svo í endurminningum sínum:
 
''„Þetta var handsnúin hringekja. Uppi á lofti var þverslá sem gekk í gegnum ás sem náði frá gólfi og upp í þak. Á ásinn voru festir tréhestar sem gestirnir sátu á. Undir rjáfrinu sáu sjálfboðaliðar um að snúa hringekjunni með því að ýta á þverslána og urðu þeir að hlaupa allt hvað þeir gátu til þess að fá nokkra ferð á hestana. Þetta voru ungir strákar sem púluðu á loftinu eins og galeiðuþrælar í 20–30 mínútur. Eftir það fengu þeir sína umbun sem var ókeypis salíbuna á hestunum í 2–3 mínútur. Oft var ég í hópi strákanna sem sneri hringekjunni og dró ekki af mér. Það var ævintýri líkast að snúast á fleygiferð hring eftir hring á tréfákunum og þarna var stöðug biðröð á stærri mótum. En það kostaði peninga sem við strákarnir áttum ekki til. Eina ráðið var að vinna fyrir frírri ferð og það var alltaf nægur vinnukraftur til að snúa hringekjunni.“''<ref>{{vefheimild|url= http://www.melavollur.is/minningar-gisla-halldorssonar|titill=Endurminningar Gísla Halldórssonar}}</ref>
 
[[Mynd:Modřany, Sady, šlapací kolotoč.jpg|thumbnail|Hringekja á barnaleikvelli]]
 
==Heimildir==
* [http://www.madehow.com/Volume-4/Carousel.html How carousels are made]
Óskráður notandi