Difference between revisions of "Ósló"

1 byte added ,  1 year ago
m
m
Borgin skiptist í 15 bæjarhluta; ''Alna'', ''Bjerke'', ''Frogner'', ''Gamle Oslo'', ''Grorud'', ''Grünerløkka'', ''Nordre Aker'', ''Nordstrand'', ''Sagene'', ''St. Hanshaugen'', ''Stovner'', ''Søndre Nordstrand'', ''Ullern'', ''Vestre Aker'' og ''Østensjø''. Hver bæjarhluti sér um hluta af þjónustuverkefnum sem borgin þarf að þjónusta íbúa með.
 
Í kring um Ósló eru fjöll og ásar, sá hæsti heitir ''Kjerkeberget'' og er 629 m.y.s. Á firðinufirðinum eru margar eyjar og eru ferjusamgöngur til þeirra.
 
Á Frogner er að finna Vigelands garðinn, en þar eru styttur eftir myndhöggvarann [[Gustav Vigeland]]. Meðal annars er þar að finna 14 metra háa styttu sem kallast ''Monolitten'' en hún sýnir gang lífsins. Styttan er skorin út úr einum [[granít]]-steini.