„Steinn Steinarr“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Ævi ==
Steinn Steinarr fæddist á Laugalandi í [[Skjaldfannardalur|Skjaldfannardal]], [[Nauteyrarhreppur|Nauteyrarhreppi]], [[Norður-Ísafjarðarsýsla|Norður-Ísafjarðarsýslu]], þar sem foreldrar hans, Kristmundur Guðmundsson og Etelríður Pálsdóttir, voru í húsmennsku. Sú kenning hefur þó gengið ljósum logum að Steinn hafi verið rangfeðraður, og faðir hans verið Sigurður Þorláksson (1891-1974), trésmiður í Hafnarfirði.

Steinn naut farkennslu, m.a. hjá [[Jóhannes úr Kötlum|Jóhannesi úr Kötlum]], en kynntist einnig [[Stefán frá Hvítadal|Stefáni frá Hvítadal]] sem varð nágranni þeirra í Miklagarði.
 
== Viðey ==