„Fallbyssubátur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Gunboat battle near Alvøen Norway.jpg|thumb|Sjóorusta milli fregátunnar HMS Tartar og norskra fallbyssubáta nálægt [[Bergen]] árið [[1808]]]]
[[Mynd:Kanonjolla 2005.JPG|thumb|Eftirlíking af dönskum fallbyssubát eins og voru notaðir í [[Napóleonsstyrjaldirnar|Napóleonsstyrjöldunum]]. Gerður eftir teikningu frá 1807.]]
'''Fallbyssubátur''' <ref>[http://lexis.hi.is/cgi-bin/ritmal/leitord.cgi?adg=daemi&n=99370&s=119760&l=fallbyssub%E1tur Fallbyssubátur; af Orðabók Háskólans]</ref> er lítið (oft grunnskreitt) [[herskip]] sem róið er milli staða og hefur fábrotinn [[Seglabúnaður|seglabúnað]]. Fallbyssubátur er smækkuð framlenging af [[galeiða|galeiðu]] en galeiður glötuðu hernaðarlegri þýðingu í kringum [[1700]]. Hernaður með [[árabátur|árabátum]] hélt áfram þar sem grunnt var til botns svo sem undir sænsk-rússneska stríðinu og á vötnum og fljótum í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]] á meðan á sjálfstæðisbaráttu stóð [[1775]]-[[1783]]. Öll stórveldi á sjó notuðu fallbyssubáta og slíkir bátar voru mikilvægir í áætlun [[Napóleon Bónaparte|Napóleons]] að ráðast á [[England]]. Fallbyssubátar urðu mikilvægir í Danmörku eftir að Danir höfðu miss stærsta hluta danska flotans til Englendinga árið [[1807]]. Fallbyssubátar þess tímabils voru vanalega með eina eða tvær öflugar fallbyssur.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Heimild ==
{{Commonscat|Gunboats}}