„Áfangar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Áfangar''' er [[ljóð]] eftir [[Jón Helgason (prófessor)|Jón Helgason]], ellefu erindi, og birtist fyrst í annarri útgáfu ljóðabókarinnar ''Úr landsuðri'' árið 1948. Í hverju erindi lýsir höfundur einum stað á landinu í kjarnmiklu ljóðmáli: [[Kjölur|Kili]], [[Þúfubjarg]]i, [[Dritvík]], [[Helgafell (Snæfellsnesi)|Helgafell]]i, [[Látrabjarg]]i, [[Hornstrandir|Hornströndum]], [[Ólafsfjarðarmúli|Ólafsfjarðarmúla]], [[Kaldakvísl|Köldukvísl]], [[Herðubreiðarlindir|Herðubreiðarlindum]], [[Lakagígar|Lakagígum]] og [[Lómagnúpur|Lómagnúp]]i.
 
[[Halldór Laxness]] taldi að Jón hefði með „Áföngum“ komist næst því á 20. öld að yrkja kvæði, sem megi skipta á milligjafarlaust og [[Gunnarshólmi|Gunnarshólma]] [[Jónas Hallgrímsson|Jónasar Hallgrímssonar]].
 
==Brot úr ljóðinu==