„Scoresbysund“: Munur á milli breytinga

127 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
myndir
(Setti inn aths. við það að "Öllumlengri" sé annað heiti Scoresbysunds. Það er einfaldlega ekki rétt eftir sögulegum heimildum og verður þá að vera ákvörðum nútímamanna, sem ég hef ekki heyrt um að hafi verið sammælst um.)
(myndir)
[[Mynd:Greenland-scoreby-coast2 hg.jpg|thumb|Við Scoresbysund.]]
[[Mynd:Scoresby.png|thumb|Kort frá 19. öld af firðinum.]]
'''Scoresbysund''' (eða '''Öllumlengri''' <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=413942&pageSelected=12&lang=0 Morgunblaðið 1958]</ref>). (Fjörðurinn öllumlengri er nafn sem rekja má til Grænlendinga hinna fornu en það gáfu þeir firði í Vestribyggð á vesturströnd Grænlands. Það getur því alls ekki verið Scoresbysund, enda fer engum sögum af því að Grænlendingar hinir fornu hafi lagt leið sína þangað. Sú staðreynd að Scoresbysund er vissulega sá fjörður í heimi sem er öllum lengri er líklega að rugla menn í ríminu hér) Scoresbysund er, sem fyrr segir, lengsti [[fjörður]] í heimi, nær 350 km inn í austurströnd [[Grænland]]s. Við fjörðinn er bærinn [[Ittoqqortoormiit]] (öðru nafni Scoresbysund). Margar eyjar eru á firðinum og er sú stærsta [[Milne Land]].
 
Óskráður notandi