„Sisimiut“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
nokkrar orðalagsbreytingar
uppfæri
Lína 1:
{{Hnit dm|66|55|N|53|40|W}}
'''Sisimiut ('''á [[danska|dönsku]] '''Holsteinsborg)''' er næststærsti bær á [[Grænland]]i með tæplegaum 55005600 íbúa (2015). Bærinn er á vesturströndinni um 100 km norðan við [[Heimskautsbaugur|heimskautsbaug]]. Sisimiut er aðalbyggð í sveitarfélaginu [[Qeqqata]]. Bæjarstæðið er á allmiklum tanga, eins og flestir bæir á Grænlandi, en fjallið Nasaasaaq, 784 m hátt, nær þvert yfir tangann.
 
Sisimiut er nyrsta höfn á Grænlandi sem ísalög hamla ekki siglingum til á veturna.