„Fitusýra“: Munur á milli breytinga

24 bætum bætt við ,  fyrir 4 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb|250px|Þrívíddarlíkön af ólíkum fitusýrum. '''Fitusýra''' er karboxylsýra sem samanstendur af vatnssæknum hausi og vatnsfælinni kolefn...)
Merki: 2017 source edit
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
[[Mynd:Rasyslami.jpg|thumb|250px|Þrívíddarlíkön af ólíkum fitusýrum.]]
 
'''Fitusýra''' er [[karboxylsýra]] sem samanstendur af vatnssæknum hausi„hausi“ og vatnsfælinni [[kolefniskeðja|kolefniskeðju]] (eða „hala“) með jöfnum fjölda kolefnisfrumeinda, allt frá 4 að 28. Fitusýra getur ýmist verið [[mettun|mettuð]] eða ómettuð. Fitusýrur eru myndaðar af [[þríglýseríð]]um eða [[fosfólipíð]]um.
 
Fitusýrur eru mikilvægur orkugjafi fyrir dýr því þær gefa frá sér mikið magn af [[Adenósínþrífosfat|ATP]] þegar þær umbrotna. Margar frumutegundir geta notað annaðhvort [[glúkósi|glúkósa]] eða fitusýrur sem orkugjafa. Fitusýrur með langri keðju geta ekki flust í gegnum [[heilatálmi|heilatálmann]] og því geta ekki verið notaðar sem orkugafi í [[miðtaugakerfið|miðtaugakerfinu]] ólíkt fitusýrur með meðallangri eða stuttri keðju sem geta færst í gegnum heilatálmann.
18.177

breytingar