„Dmítríj Medvedev“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[Mynd: Dmitry Medvedev official large photo -1.jpg|thumb|right|250px| Dímítrí Medvedev forseti Rússneska sambandsríkisins.]]
| nafn = Dímítrí Medvedev
 
| búseta =
'''Dímítrí Anatoljevitsj Medvedev''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Дмитрий Анатольевич Медведев), fæddur [[14. september]] [[1965]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]]. Hann fæddist í [[Sankti Pétursborg]], þá nefnd Leningrad í fyrrum [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
| mynd = Dmitry Medvedev official large photo -1.jpg
| myndastærð =
| myndatexti =
| titill= [[Forseti Rússlands]]
| stjórnartíð_start = [[7. maí]] [[2008]]
| stjórnartíð_end = [[7. maí]] [[2012]]
| titill2= [[Forsætisráðherra Rússlands]]
| stjórnartíð_start2 = [[8. maí]] [[2012]]
| stjórnartíð_end2 = Enn í embætti
| fæðingarnafn = Dímítrí Anatoljevitsj Medvedev
| fæddur = {{Fæðingardagur og aldur|1965|9|14}}
| fæðingarstaður = [[Leningrad]], [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]]
| dánardagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur =
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| laun =
| trú =
| maki = Svetlana Linnik (g. 1993)
| börn = 1
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Signature of Dmitry Medvedev.svg
}}
'''Dímítrí Anatoljevitsj Medvedev''' (á [[Rússneska|rússnesku]]: Дмитрий Анатольевич Медведев), fæddur [[14. september]] [[1965]]) er rússneskur stjórnmálamaður og fyrrum forseti [[Rússland|Rússneska sambandsríkisins]]. Hann er núverandi [[forsætisráðherra Rússlands]]. Hann fæddist í [[Sankti Pétursborg]], þá nefnd Leningrad í fyrrum [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]].
 
Medvedev var sem óháður frambjóðandi (en þó studdur af Sameinuðu Rússlandi, stærsta stjórnmálaflokki landsins), kjörinn þriðji forseti Rússlands þann 2. mars 2008 með 71,25% atkvæða í almennum kosningum, og tók embætti þann 7. maí 2008. Þar áður hafði hann gengt stöðu fyrsta aðstoðarforsætisráðherra rússnesku ríkisstjórnarinnar frá 14. nóvember 2005. Áður var hann starfsmannastjóri [[Vladímír Pútín|Vladímírs Pútín]] forseta. Frá árinu 2000 gengdi hann einnig stjórnarformennsku í olíufyrirtækinu Gazprom. Framboð Medvedev var stutt af Pútín þáverandi forseta.
 
Hann hefur gertgerði efnahagslega nútímavæðingu Rússlands sem sitt meginviðfangsefni sem forseti.
 
== Bakgrunnur ==
[[Mynd: Dmitry Medvedev baby photo.jpg|thumb|left|200px| Dímítrí Medvedev tveggja ára árið 1967.]]
 
Dímítrí Medvedev fæddist í [[Sankti Pétursborg]], þá nefnd Leningrad í fyrrum [[Ráðstjórnarríkin|Sovétríkjunum]]. Hann er sonur hjónanna Anatoly Afanasevich Medvedev (f. 19. Nóvember 1926, d. 2004) prófessor við Tækniháskólann í Leningrad, og móðir hans er Yulia Veniaminovna Medvedeva, (f. 21. nóvember 1939), fræðimaður og kennari við Kennaraskóla kenndan við AI Herzen, starfaði einnig sem leiðsögukona í Pavlovsk.
 
Lína 54 ⟶ 83:
 
[[Mynd: Obama and Medvedev look at the menu.jpg|thumb|right|300px| Medvedev forseti í heimsókn hjá Barack Obama forseta Bandaríkjanna árið 2010.]]
 
 
Medvedev var kjörinn forseti Rússlands 2. mars 2008, með stuðningi 70,28% atkvæða. Kjörsókn var yfir 69,78%.
 
Lína 62 ⟶ 89:
 
== Einkahagir ==
[[Mynd: Dmitry Medvedev and his wife Svetlana Medvedeva.jpg |thumb|right|300px| Dmitry Medvedev með eiginkonu sinni Svetlönu Medvedeva.]]
 
[[Mynd: Dmitry Medvedev and his wife Svetlana Medvedeva.jpg |thumb|right|300px| Dmitry Medvedev með eiginkonu sinni Svetlönu Medvedeva.]]
 
Nokkrum árum eftir útskrift úr framhaldsskóla giftist Medvedev giftist æskuvinkonu sinni og kærustu úr framhaldsskóla, Svetlönu Vladimirovna Medvedeva. Svetlana og hann eiga soninn Ilya (f. 1995).
 
Lína 80 ⟶ 105:
 
== Útgáfa ==
 
Medvedev hefur ritað tvær stuttar greinar um efni doktorsritgerðar sinnar í rússnesk lagatímarit. Hann er einnig meðhöfundur kennslubókar um borgaraleg lög fyrir háskólaútgáfu árið 1991. Hann er höfundur kennslubókar fyrir háskóla sem heitir „Spurningar um þróun Rússlands“ og kom út árið 2007, og fjallar um hlutverk rússneska ríkisins í félagslegri stefnumótun og efnahagsþróun. Hann er einnig meðhöfundur bókarinnar „Athugasemd um alríkislög".