„François Mitterrand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 29:
|undirskrift = François Mitterrand Signature.svg
}}
'''François Mitterrand''', fæddur 26. október [[1916]] í Jarnac og látinn 8. janúar [[1996]] í [[París]], var [[Forseti Frakklands|forseti]] [[Frakkland|Frakklands]] á árunum [[1981]] til [[1995]]. Hann var fyrsti forseti [[Fimmta franska lýðveldið|fimmta lýðveldisins]] sem kom úr Sósíalistaflokknum og jafnframt sá forseti þess sem sat lengst við völd.
 
Á stríðsárunum var Mitterrand í fyrstu embættismaður hjá [[Vichy-stjórnin|Vichy-stjórninni]] en gekk til liðs við andspyrnuhreyfinguna undir lok stríðsins. Á tíma [[Fjórða franska lýðveldið|fjórða franska lýðveldisins]] gegndi hann ellefu sinnum ráðherraembætti, þar á meðal embætti innanríkisráðherra, Evrópumálaráðherra og dómsmálaráðherra.