„Anholt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:DK - Anholt.PNG|thumb|Kort af Danmörku og hafinu. Rauður litur markar hvar Anholt liggur.]]
'''Anholt''' er eyja sem liggur milli [[Danmörk|Danmerkur]] og [[Svíþjóð|Svíþjóðar]]. Eyjar er í [[Kattegat]] og flatarmál hennar er 22,37 [[km²]]. Eyjan er 11 km löng og um 6 km breið þar sem hún er breiðust. Árið [[2016]] bjuggu 145 manns í Anholt allt árið og eru þeir flestir búsettir í þorpinu Anholt By sem liggur inn í landi og þar liggur einnig skóli eyjunnar, um 3 km frá höfninni. Árlega heimsækja um 60.000 ferðamenn eyjuna að sumarlagi og er ferðamannaiðnaður aðalatvinnugreinin. Það eru 300 - 400 sumarhús á eyjunni.