„Robert Jenkinson, jarl af Liverpool“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
 
Á [[Vínarfundurinn|Vínarfundinum]] hvatti Liverpool Evrópuveldin til þess að banna [[þrælahald]] og heima fyrir hvatti hann til þess að lög sem bönnuðu verkamönnum að mynda stéttarfélög yrðu afnumin.<ref>{{cite book|author=W. R. Brock|title=Lord Liverpool and Liberal Toryism 1820 to 1827|url=https://books.google.com/books?id=BNg8AAAAIAAJ&pg=PA3|publisher=CUP Archive|page=3}}</ref> Mestallan feril sinn var Liverpool á móti því að kaþólikkar fengju borgaraleg réttindi á Bretlandi og sagði að endingu af sér árið 1827 þegar [[George Canning]] mælti formlega með því að ríkisstjórnin styddi lagafrumvarp þess efnis.
 
Á ráðherratíð Liverpool háði Bretland [[Stríðið 1812|stríð]] við [[Bandaríkin]] í annað og síðasta sinn. Ríkisstjórn Liverpool bannaði einnig innflutning á hveiti með [[Kornlögin|kornlögunum]] svokölluðu árið 1815 til þess að hækka verð á brauði í Bretlandi. Lögin leiddu til fjöldamótmæla og uppþota í London.<ref>Hirst, F. W. (1925) ''From Adam Smith to Philip Snowden. A history of free trade in Great Britain'', London: T. Fisher Unwin, bls. 15.</ref>
 
==Tilvísanir==