„Manhattan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Manhattan''' er minnsti en þéttbýlasti hluti [[New York-borg]]ar í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Manhattan-eyja er 51,8 km² en til hverfisins teljast einnig nálægar minni eyjar og vatnsyfirborð, samtals er Manhattanhverfi 87,5 km² stórt.
 
Manhattan er staðsett á samnefndri eyju, ásamt nokkrum minni eyjum í kring og litlu svæði á [[meginland]]inu. Manhattan-eyja er aðskilin frá [[New Jersey]] af [[Hudsonfljót]]i, sem er stór og mikil á vestan eyjarinnar og frá [[Long Island]]/[[Brooklyn]] af [[East River]], sem er sund á milli Long Island og Manhattan. Í norðri er það [[Harlem-fljót]] sem skilur að Manhattan og [[Bronx]].
 
Um 1,7 milljón manna ([[2017]]) býr á Manhattan. Manhattan skiptist í allmörg hverfi og eru [[Harlem]], [[Chinatown]], [[Little Italy]], [[Tribeca]] og [[Greenwich Village]] meðal þeirra.