„Jónas Svafár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Jónas E. Svafár''' (''Jónas Svavar Einarsson'') <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=356376&pageId=5673449&lang=is&q=J%F3nas%20Svavar%20Einarsson Það blæðir úr morgunsárinu; grein í Gandi 1951]</ref> (f. [[8. september]] [[1925]] í [[Reykjavík]], d. [[27. apríl]] [[2004]] á [[Stokkseyri]]), var [[skáld]] og [[myndlistarmaður]]. Hann er almennt talinn eitt af [[atómskáld]]unum. Hann var óreglumaður og lifði oft slarksömu lífi, bjó t.d. í tjaldi í [[Vatnsmýrin]]ni í tvö sumur þar sem hann lifði á [[rúgbrauð]]i og [[lýsi]]. Hann tók sér nafnið Svafár sjálfur eftir að hafa dottið í braggagrunn og vaknað skáld. Aðrir segja að hann hafi sofið í ár, og því hafi hann tekið upp nafnið, en það er [[alþýðuskýring]]. Hann myndskreytti gjarnan bækur sínar sjálfur.
 
==Ljóðabækur==
Lína 10:
==Heimildir==
Kiljan, Ríkissjónvarpið, 3. október 2007
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
== Tenglar ==