Munur á milli breytinga „Melbourne“

156 bætum bætt við ,  fyrir 2 árum
(Flokkun)
 
== Saga ==
Borgin var stofnuð árið [[1835]] af tveimur hópum frjálsra manna (ólíkt mörgum öðrum áströlskum borgum sem flestar voru stofnaðar sem [[Fanganýlenda|fanganýlendur]]). Til að byrja með var hún einungis smábær, en þegar [[gull]] uppgötvaðist í Victoriu og hún var gerð að sjálfstæðri nýlendu með Melbourne sem höfuðborg, óx borgin hratt og á [[1881–1890|níunda áratug nítjándu aldar]] varð hún næst-stærsta borg [[breska heimsveldið|breska heimsveldisins]]. Þegar Samveldið Ástralía var stofnað [[ár]]ið [[1901]] var Melbourne gerð höfuðborg hins nýja samveldis og hélt hún því hlutverki til stofnunar [[Canberra]] [[1927]].
 
Borgin er nefnd eftir [[William Lamb, vísigreifi af Melbourne|Melbourne lávarði]], sem var tvisvar forsætisráðherra Bretlands (1834 og 1835–1841).
 
== Menning ==