„Kyndilmessa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m →‎Heimild: laga tengil
Aavindraa (spjall | framlög)
Replacing superseded 'Hans Memling 015.jpg' with 'The Presentation in the Temple A22018.jpg'
Lína 1:
[[Mynd:HansThe MemlingPresentation 015in the Temple A22018.jpg|thumb|250 px|Á kyndilmessu er fagnað að 40 dagar eru frá fæðingu [[Jesús]]]]
'''Kyndilmessa''' (á [[latína|latínu]] '''''Praesentatio Domini'''''; þ.e. ''Kynning Herrans'', einnig nefnd á latínu '''''Missa Candelarum''''', og ''Purificatio Mariæ'') er [[Kristni|kristinn]] [[helgidagur]], einkum í [[Kaþólska kirkjan|kaþólsku]] og [[Rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjunum]], sem haldinn er hátíðlegur [[2. febrúar]]. Nafnið er dregið af latneska orðinu ''candelarium'' sem merkir kerti. Hátíðin er haldin til minningar um þegar [[Jesús|Jesúbarnið]] var fram borið í musterinu í [[Jerúsalem]]. Kyndilmessa er þess vegna hreinsunardagur [[María mey|Maríu meyjar]], 40 dögum eftir fæðingu [[Kristur|Krists]]. Á íslensku hefur hún einnig verið kölluð „hreinsunarhátíð blessaðrar Maríu meyjar”.