„Múmía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Múmía''' er varðveittur líkami eða hluti af líkama löngu dáins fólks eða dýra þar sem húð og líffæri hafa verið varðveitt með sérstökum efnum eða varðveist...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Myndir:Mummy Louvre.jpg|thumb|Smurð múmía frá [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]] í [[Louvre]] safninu í [[París]].]]
'''Múmía''' er varðveittur líkami eða hluti af líkama löngu dáins fólks eða dýra þar sem húð og líffæri hafa verið varðveitt með sérstökum efnum eða varðveist í miklum kulda, afar þurru lofti eða lofttæmi þannig að rotnun stöðvast ef múmía er varðveitt í köldu og þurru rými. Stundum er hugtakið múmía skilgreind þannig að eingöngu er átt við lík sem hafa verið meðhönduð með efnum í þeim tilgangi að varðveita líkamann. Stundum er múmía hefur einnig verið notað um lík fólks og dýra sem hafa þornað upp og varðveist vegna aðstæðna í náttúrunni.