„Njáll Þorgeirsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
 
===Gunnar á Hlíðarenda===
Vinátta Njáls og Gunnars var með eindæmum góð þótt á þeim væri töluverður aldursmunur og eru fá dæmi um slík vinatengsl í íslensku fornsögunum. Með samspili andlegs atgervis Njáls; visku hans og góðvildar, og líkamlegs atgervis Gunnars varð til mjög sterkt tvíeyki og er nærtækast dæmið um [[Kaupa-Héðinn|Kaupa-Héðin]]; Hrútur mátti sín einskis, þótt vitur væri, gagnvart kænsku Njáls og hetjuskap Gunnars. Vinum sínum reyndist Njáll ávallt vel og voru margir fúsir að veita honum lið sökum þess. Nefna má að Hjalti Skeggjason hét Njáli liðveislu og sagði heilræði Njáls, sem hann hafði veitt honum áður, vera næg laun. Þeir voru manneskjur sem unnu vel saman. - Hjörtur Logi
 
== Örlögin ==