„Aþena“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Míteró (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
[[Ólympíuleikarnir]] voru haldnir í Aþenu árið 2004 en voru fyrst haldnir þar þann 5. apríl 1896 í borginni Ólympíu á Grikklandi. Voru það fyrstu nútíma Ólympíuleikarnir eftir að þeir vorum afnumdir 393 e. Kr. vegna tengsla við heiðna trú.</onlyinclude>
 
Orðsifjar borgarinnar eru ekki ljósar. Í forn-Grikklandi skeggræddu menn um hvort gyðja borgarinnar hefði gefið nafn sitt borginni eða hvort gyðja borgarinnar dregið nafn af borginni. Nú er talið að gyðjan dragi nafn sitt af borginni. Helst er talið að heiti borgarinnar sé komið frá ekki-IE frumbyggjum svæðisins og merking óþekkt.