„Erkibiskup af Kantaraborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Mobilising_Faith_Communities_in_Ending_Sexual_Violence_in_Conflict_(15862086073).jpg|thumb|230px|Justin Welby erkibiskup af Kantaraborg]]
 
'''Erkibiskup af Kantaraborg''' er æðsti [[biskup]] og leiðtogi [[Enska biskupakirkjan|Ensku biskupakirkjunnar]]. Hann er jafnframt táknrænn leiðtogi [[Enska kirkjan|Ensku kirkjunnar]] á heimsvísu og sóknarprestur [[Kantaraborg]]ar. Núverandi erkibiskupinn er [[Justin Welby]] en hann var sett í hásæti í [[dómkirkjan í Kantaraborg|dómkirkjunni í Kantaraborg]] þann 21. mars 2013. Welby er 105. erkibiskupinn en embættið á rætur sínar að rekja til ársins 597 þegar [[Ágústín af Kantaraborg]] var sendur frá [[Róm]]. Fyrrum erkibiskupinn á undan Welby var [[Rowan Williams]].
 
{{stubbur}}