„Dagskrá 21“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Dagskrá 21 er ekki lagalega bindandi og framkvæmd hennar er valkvæm. Talan ''21'' vísar til [[21. öldin|21. aldarinnar]].
 
==Áætlunin==
Áætlunin er 300 síðna skjal sem skiptist í fjóra hluta:
 
Lína 9 ⟶ 10:
* ''3. hluti: Efling helstu hópa''; fjallar um hlutverk [[barn]]a og ungmenna, karla og kvenna, [[félagasamtök|félagasamtaka]], [[staðbundið stjórnvald|staðbundinna stjórnvalda]], atvinnulífs og verkafólks, um eflingu [[frumbyggi|frumbyggjasamfélaga]] og [[bóndi|bænda]].
* ''4. hluti: Útfærsla''; fjallar um aðferðir til að hrinda áætluninni í framkvæmd, [[vísindi]], [[tækniyfirfærsla|tækniyfirfærslu]], [[menntun]], [[alþjóðastofnun|alþjóðastofnanir]] og fjárhagsleg tæki.
 
==Staðardagskrá 21==
Staðardagskrá 21 er áætlun um [[Sjálfbær þróun|sjálfbæra þróun]] innan stjórnsýslueininga innan ríkja, til dæmis [[sveitarfélag]]a. Hugmyndin bak við staðardagskrá 21 er sú að sjálfbær þróun samfélaga hvíli á þremur stoðum sem eru:
 
* Félagsleg þróun; stuðla að sjálfsþurft, uppfylla frumþarfir, auka jafnræði, tryggja þátttöku, nota viðeigandi tækni
* Efnahagsleg þróun; viðhalda hagvexti, hámarka einkahagnað, þróa markað, úthýsa kostnaði
* Vistfræðileg þróun; virða þolmörk, vernda og endurvinna, draga úr úrgangi.
 
== Tenglar ==
* [http://www.samband.is/verkefnin/umhverfis--og-taeknimal/sjalfbaer-throun---std-21/heimsradstefnan-i-rio/ Staðardagskrá 21] á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga
* {{vísindavefurinn|3580|Hvað getið þið sagt mér um Staðardagskrá 21?}}
{{Stubbur}}
 
[[Flokkur:Samþykktir Sameinuðu þjóðanna]]