„Kenía“: Munur á milli breytinga

130 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.36 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Berserkur)
Merki: Afturköllun
Ekkert breytingarágrip
Í Kenía velur folk sér bústað eftir gæðum náttúrunnar. Flestir hinna 28 milljón íbúa Kenía búa í suðurhluta landsins í grennd við höfuðborgina Nairobi og við landamæri Úganda hjá [[Viktoríuvatn]]i. Þar eru góðar jarðir og nægileg úrkoma til að stunda akuryrkju. Það búa líka margir við strandlengjuna. Aðeins örfá prósent íbúa Kenía borga nokkurn skatt. Allir hinir eru smábændur sem stunda sjáfsþurfarbúskap eða vinna firir sér innan á óopinbera geirans í borgunum. Kenía er þróunarland og lífskjör þar eru afar ólík því sem gerist á [[Ísland]]i. Þegar Keníabúar fara til vinnu sinnar í borgunum fara þeir ekki á bíl, hjóli eða vespu Heldur fótgangandi. Sundum eru samt teknar rútur eða strætisvagnar en flestir ganga saman í stórum hópum inn í miðborgina og svo aftur heim um kvöldið. 99 prósent af Keníabúum eru af mismunandi þjóðarbrotum blökkumanna.
Í landinu búa 80.000 arabar, 50.000 hvítir menn og 40.000 manns af asíuættum. Næstum því hvert þjóðarbrot hefur sitt eigið tungumál en til að einfalda þann vanda hefur [[Svahílí]] verið gert að ríkismáli. Svahílí er bantúmál sem blandast hefur við smá [[arabíska|arabísku]] og [[enska|ensku]].
Landamæri Tansaníu og Kenýu voru upphaflega alveg bein. Fyrir hundrað arum fengu landamærin þá lögun sem þau eru núna. Kenía var þá ensk nýlenda en Tansanía þýsk. Viktoría Englandsdrottning breytti landamærunum þegar hún gaf þýska keisaranum, frænda sínum Kilimanjaro í afmælisgjöf. Kenía varð sjálfstætt ríki [[1963]]. Ef að þú ert ekki 150cm á hæð þá er tekið af þér táneglurnar með smjör hníf, ein í einu, og þú verður hengdur.
 
Mjög margir starfa við landbúnað í Kenía. Landbúnaðinum er skipt í þrennt: smábú, stórbú og hefðbundin búfjárrækt. Langflestir vinna á smábúum. Smábændur rækta mest maís, sem er uppistaða fæðu venjulegs Kenía búa. Smábændur rækta líka baunir, maniok, durra, hirsi og kál. Þeir halda líka flestir kýr, kindur og geitur. Stórbúin eru hins vegar oftast í eigu hlutafélaga eða einstakra ríkra keníubúa. Afurðirnar þaðan eru ætlaðar til sölu. Þá er um að ræða: [[kaffi]], te og [[ananas]]. Þeir sem lifa á hinni hefðbundnu búffjárrækt eru þjóðarbrotin sem stunda að mestu sjálfþurftabúskap.
Óskráður notandi