„Steypireyður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Míteró (spjall | framlög)
Míteró (spjall | framlög)
Lína 27:
 
== Lýsing ==
Steypireyður er stærsta [[spendýr]] jarðar og stærsta dýrategund sem hefur lifað á jörðinni<ref>Jón Már Halldórsson. „Er steypireyður stærri en stærstu risaeðlurnar voru?“. Vísindavefurinn 9.2.2005. http://visindavefur.is/?id=4747. (Skoðað 15.4.2009).</ref>. FullvaxinFullvaxnir geturgeta hannsteipireiðir orðið rúmlega 30 [[metri|metrar]] að lengd. Hún getur orðið allt að 150 [[tonn]] á þyngd og allt að 200 tonn þegar hún gengur með [[afkvæmi]].
 
Steypireyður er straumlínulaga með fremur smá bægsli en stórt höfuð hennar er nær fjórðungi af heildarlengd. Hvalurinn er blágrár nema neðanverð bægslin sem eru hvít. Misgráir litatónar mynda óreglulegt munstur um allan skrokkinn. Greinilega má sjá litamun á einstaklingum.