„Oliver Cromwell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Cooper, Oliver Cromwell by Samuel Cooper.jpg|thumb|right|Ókláruð [[smámynd]]Mynd af Cromwell eftir [[Samuel Cooper]] .]]
'''Oliver Cromwell''' ([[25. apríl]] [[1599]] – [[3. september]] [[1658]]) var [[England|enskur]] herforingi og stjórnmálamaður sem leiddi uppreisnina gegn konungsveldinu í [[Bretland]]i í [[Enska borgarastyrjöldin|ensku borgarastyrjöldinni]]. Þegar konungsvaldið var lagt niður [[1648]] og [[Enska samveldið]] varð til var hann í raun einráður og ríkið aðeins [[lýðveldi]] að nafninu til og [[1653]] leysti Cromwell upp [[langa þingið]] með valdi, þar sem þá leit út fyrir að það myndi leysa upp her hans, sem taldi þá 50.000 menn. Hann varð því einráður sem [[æðsti verndari Englands, Írlands og Skotlands]] frá [[16. desember]] [[1653]] til dánardags. Sonur hans tók við alræðisvaldinu en reyndist óhæfur, og innan tveggja ára frá láti Cromwells var konungsvaldið endurreist, tíu árum eftir að [[Karl I Englandskonungur]] var hálshöggvinn.