„Eldkeila“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 193.4.142.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 37.205.33.45
Merki: Afturköllun
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 28:
 
Eldgos í eldkeilum eru stundum í toppgíg. En líka er algengt að hliðarsprungur opnist, auk þess sem gosið getur utan megineldstöðvanna, úti í eldstöðvakerfum þeirra.<ref name="Ari Trausti"/> Stundum storknar gasríkt hraunið í gígnum og myndar tappa eða svokallaða [[Hraungúll|hraungúla]] í [[Gosrás|gosrásinni]]. Þegar tapparnir springa, æða [[Eldský|eldský]] eða [[Gusthlaup|gusthlaup]] niður hlíðarnar <ref name="Ari Trausti"/>og geta orðið mörgum að bana. Það gerðist t.d. í [[Eldgosið á Krakatá 1883|eldgosinu]] við [[Krakatá]] í Indónesíu árið 1883.
[[Mynd:Pyroclastic flows at Mayon Volcano.jpg|thumb|left|Eldský á [[Mayon]] eldfjallinu í [[Filippseyjar|Filippseyjunum]]]] þetta er hárétt hver sem skrifaði þetta
 
== Tilvísanir ==