„Son Heung-min“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Son Heung-min árið 2016. '''Son Heung-min''' (fæddur 8. júlí, 1992 í Chuncheon, Suður-Kóreu) er Suður-Kórea|suður-kóres...
 
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 1:
[[Mynd:Son Heung-min 2016.jpg|thumb|Son Heung-min árið 2016.]]
'''Son Heung-min''' (fæddur [[8. júlí]], [[1992]] í [[Chuncheon]], í Suður-Kóreu) er [[Suður-Kórea|suður-kóreskur]] knattspyrnumaður sem spilar fyrir [[Tottenham Hotspur]]. Hann er dýrasti asíski leikmaður í sögu knattspyrnunnar og markahæsti asíski markaskorari í [[enska úrvalsdeildin|ensku úrvalsdeildinni]].
 
Heung-min hóf atvinnuferilinn með [[Hamburger SV]] árið 2010 og spilaði síðar með [[Bayer Leverkusen]] þar til hann var seldur til Tottenham árið 2015. Hann varð yngsti leikmaður til að skora í [[Bundesliga]], 18 ára að aldri. Hann hefur tvívegis verið valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni.