Munur á milli breytinga „Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands“

m
→‎Saga: Annaðhvort uppfærsla á fjölda skipta sem henni hefur verið breytt, eða leiðrétting, eftir því hvernig litið er á þessa tölu.
m (Tók aftur breytingar 82.112.90.31 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 85.220.79.18)
m (→‎Saga: Annaðhvort uppfærsla á fjölda skipta sem henni hefur verið breytt, eða leiðrétting, eftir því hvernig litið er á þessa tölu.)
Með sambandslögunum [[1918]] varð Ísland fullvalda ríki og árið [[1920]] fékk landið nýja stjórnarskrá til að endurspegla þær miklu breytingar sem höfðu orðið á stjórnskipun þess. Sú stjórnarskrá var kölluð „Stjórnarskrá konungsríkisins Íslands“. Snemma árs [[1944]] samþykkti Alþingi að fella niður sambandslögin og samþykkti nýja stjórnarskrá auk þess að boða til [[Þjóðaratkvæðagreiðsla|þjóðaratkvæðagreiðslu]] um hvort tveggja. Í [[maí]] sama ár var gengið til kosninga og var kjörsókn 98%. 97% greiddu atkvæði með sambandsslitum og 95% samþykktu lýðveldisstjórnarskrána. Þann [[17. júní]] [[1944]] kom Alþingi svo saman á Þingvöllum þar sem lýst var yfir gildistöku stjórnarskrárinnar og stofnun [[lýðveldi]]s.
 
Frá gildistöku stjórnarskrárinnar hefur henni verið breytt alls 78 sinnum, oftast vegna breytinga á [[Kjördæmi Íslands|kjördæmaskipan]] og skilyrðum kosningaréttar. Árið [[1991]] var skipulagi Alþingis breytt þannig að það starfar nú í einni deild en ekki tveimur eins og áður var. Umfangsmestu breytingarnar voru gerðar árið [[1995]] þegar mannréttindakafli stjórnarskrárinnar var endurskoðaður.
 
== Kaflar stjórnarskrárinnar ==