„Sjálfstæðishúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Árið [[1941]] keypti [[Sjálfstæðisflokkurinn]] tvílyft timburhús við [[Thorvaldsensstræti]] 2, sem upphaflega var byggt yfir [[Kvennaskólann í Reykjavík]] og voru þar síðan höfuðstöðvar flokksins. Byggður var samkomusalur aftan við húsið, hannaður af [[Roger Association]] í [[New York]] í samvinnu við [[Hörð Bjarnason]] arkitekt. Þar var opnaður samkomusalur og veitingahús árið [[1946]] sem kallaðist Sjálfstæðishúsið og varð það brátt einn af helstu skemmtistöðum bæjarins. Sjálfstæðisflokkurinn hætti að reka skemmtistaðinn árið [[1963]] og hét hann eftir það [[Sigtún]] <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1353309 Í Sjálstæðishúsinu verður skemmtistaðurinn Sigtún; Morgunblaðið 1963]</ref> en löngu síðar [[Nasa]]. Húsið og salurinn hafa verið friðuð.
 
== Tilvísanir ==
<references/>
 
{{Stubbur}}