„Fáni Gvatemala“: Munur á milli breytinga

Þjóðfáni
Efni eytt Efni bætt við
Uturuicupac (spjall | framlög)
Ný síða: Fáni Gvatemala er gerður úr þrem jafnstórum lóðréttum flötum með skjaldarmerki í miðjunni. Blái liturinn táknar höfin sitt hvorum megin við landið. Fyrir miðju f...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 18. mars 2018 kl. 05:10

Fáni Gvatemala er gerður úr þrem jafnstórum lóðréttum flötum með skjaldarmerki í miðjunni. Blái liturinn táknar höfin sitt hvorum megin við landið.


Fyrir miðju fánans er skjaldarmerki Gvatemala. Skjaldarmerkið sýnir þjóðarfugl Gvatemala, sem líkast til á sér ekki nafn á íslensku, er nefndur quetzal, ennfremur er skjaldarmerkið gert af plaggi sem á er rituð dagsetning sjálfstæðis landsins frá Spánni, tvo mótliggjandi riffla og tvö sverð. Af löndum sem eiga aðild að sameinuðu þjóðunum hefur aðeins fáni Mozambmique ennfremur skotvopn í fáns sínum.