„Jacques Chirac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Forsætisráðherra
[[File:President Chirac (cropped).jpg|thumb|right|Jacques Chirac - Ljósmynd tekin árið [[2007]].]]
| nafn = Jacques Chirac
'''Jacques René Chirac''' (f. [[29. nóvember]] [[1932]]) er [[Frakkland|franskur]] stjórnmálamaður og fyrrverandi [[forseti Frakklands]]. Hann var kosinn í embætti árið [[1995]] og aftur [[2002]] en síðara kjörtímabil hans rann út árið [[2007]]. Í krafti embættis síns var hann einnig [[meðfursti Andorra]] og stórmeistari [[franska heiðursfylkingin|Frönsku heiðursfylkingarinnar]]. Áður var Chirac [[borgarstjóri Parísar]] [[1977]] til [[1995]] auk þess að gegna embætti [[forsætisráðherra Frakklands|forsætisráðherra]] tvívegis; fyrst [[1974]] til [[1976]] og aftur [[1986]] til [[1988]]. Áður en hann náði kjöri sem forseti hafði Chirac boðið sig fram án árangurs í forsetakosningunum árin 1981 og 1988.
| búseta =
| mynd = President Chirac (cropped).jpg
| myndastærð = 200px
| myndatexti =
| titill= [[Forseti Frakklands]]
| stjórnartíð_start = [[17. maí]] [[1995]]
| stjórnartíð_end = [[16. maí]] [[2007]]
| titill2= [[Forsætisráðherra Frakklands]]
| stjórnartíð_start2 = [[27. maí]] [[1974]]
| stjórnartíð_end2 = [[26. ágúst]] [[1976]]
| stjórnartíð_start3 = [[20. mars]] [[1986]]
| stjórnartíð_end3 = [[10. maí]] [[1988]]
| fæðingarnafn = Jacques René Chirac
| fæddur = [[29. nóvember]] [[1932]]
| fæðingarstaður = [[París]], [[Frakkland]]i
| dánardagur =
| dauðastaður =
| orsök_dauða =
| stjórnmálaflokkur =
| þekktur_fyrir =
| starf =
| laun =
| trú =
| maki = Bernadette de Courcel (g. 1956)
| börn = Laurence, Claude
| háskóli = [[Institut d'études politiques de Paris]], [[École nationale d'administration]]
| foreldrar =
| heimasíða =
| niðurmál =
| hæð =
| þyngd =
|undirskrift = Jacques Chirac Signature.svg
}}
'''Jacques René Chirac''' (f. [[29. nóvember]] [[1932]]) er [[Frakkland|franskur]] stjórnmálamaður og fyrrverandi [[forseti Frakklands]]. Hann var kosinn í embætti árið [[1995]] og aftur [[2002]] en síðara kjörtímabil hans rann út árið [[2007]]. Í krafti embættis síns var hann einnig [[meðfursti Andorra]] og stórmeistari [[franska heiðursfylkingin|Frönsku heiðursfylkingarinnar]]. Áður var Chirac [[borgarstjóri Parísar]] [[1977]] til [[1995]] auk þess að gegna embætti [[forsætisráðherra Frakklands|forsætisráðherra]] tvívegis; fyrst [[1974]] til [[1976]]<ref>{{Cite news |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2902974 |work=Þjóðviljinn|title= Jacques Chirac |date=23. mars 1986}}</ref> og aftur [[1986]] til [[1988]]. Áður en hann náði kjöri sem forseti hafði Chirac boðið sig fram án árangurs í forsetakosningunum árin 1981 og 1988.
 
Chirac sigraði frambjóðanda sósíalistaflokksins, [[Lionel Jospin]], í forsetakosningunum árið 1995.<ref>{{Cite news |url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/197250/ |work=mbl.is|title= SIGUR CHIRACS Í FRAKKLANDI |date=9. maí 1995}}</ref> Í byrjun forsetatíðar sinnar viðurkenndi Chirac ábyrgð og þátttöku franskra stjórnvalda í [[Vichy-stjórnin|Vichy-stjórninni]] í ofsóknum á gyðingum á meðan á þýska hernáminu stóð í [[Seinni heimsstyrjöldin|seinni heimsstyrjöldinni]].<ref>{{Cite news |url=https://www.mbl.is/greinasafn/grein/213145/ |work=mbl.is|title= Chirac viðurkennir aðild Frakka að helförinni |date=19. júlí 1995}}</ref> Hann neyddist síðar til að hefja stjórnarsamband við sósíalistana og gera Jospin að forsætisráðherra eftir ósigur hægrimanna í þingkosningum árið 1997. Á kjörtímabilinu var haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar þar sem kjörtímbabil forsetans var stytt úr sjö árum í fimm. Chirac vann endurkjör til forseta árið 2002 í seinni umferð með 82,2 % atkvæða á móti [[Jean-Marie Le Pen]], frambjóðanda frönsku Þjóðfylkingarinnar. Þetta er enn í dag stærsti kosningasigur sem unninn hefur verið í forsetakosningum fimmta franska lýðveldisins. Á seinna kjörtímabili Chirac fóru vinsældir hans nokkuð dalandi en jukust á ný þegar Chirac neitaði að taka þátt í [[Íraksstríðið|Íraksstríðinu]] fyrir hönd Frakklands.<ref>{{Cite news |url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3707581 |work=Fréttablaðið|title= Vinsælastur í Bagdad |date=5. október 2003}}</ref> Hann mælti einnig fyrir því í atkvæðagreiðslu að ný stjórnarskrá fyrir [[Evrópusambandið]] yrði samþykkt en hún var að endingu felld. Chirac sóttist ekki eftir þriðja kjörtímabili og settist í helgan stein þegar kjörtímabilinu lauk árið 2007.
 
Sem fyrrverandi forseti fékk Chirac síðan sæti í stjórnarskrárráði Frakklands og sat þar til ársins 2011, en þá sagði hann sig úr því af heilsufarsástæðum. Í desember sama ár var Chirac dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar vegna spillingarmála sem komu upp frá borgarstjóratíð hans í París.<ref>{{Cite news |url=http://www.visir.is/g/2011712169905 |work=Vísir |title= Jacques Chirac fær tveggja ára dóm |date=16. desember 2011}}</ref>
==Tilvísanir==
{{commons|right|Jacques Chirac|Jacques Chirac}}
<references/>
{{Forseti Frakklands|fyrir=[[François Mitterrand]]|embættistíð=1995 — 2007|eftir=[[Nicolas Sarkozy]]}}
{{Töflubyrjun}}