„Íslenski þjóðhátíðardagurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Actormusicus (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1559613 frá 212.30.240.60 (spjall)
Skipti út 17_juni_2007.jpg fyrir Festival_procession_in_Reykjavik.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:17Festival juniprocession 2007in Reykjavik.jpg|thumb|right|Skrúðgangan í Reykjavík 17. júní, 2007.]]
'''Íslenski þjóðhátíðardagurinn''' er haldinn hátíðlegur [[17. júní]] ár hvert en það var fæðingardagur [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]]. [[Fæðing]]ardags hans var fyrst minnst með opinberum samkomum árið [[1907]] en fyrst var haldinn almennur þjóðminningardagur á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar [[17. júní]] [[1911]]. Þá var [[Háskóli Íslands]] settur í fyrsta sinn. Eftir það héldu íþróttasamtök upp á daginn. Árið [[1944]] var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan hefur hann verið opinber [[þjóðhátíðardagur]] og almennur frídagur.