„Viðar Eggertsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Vidaregg (spjall | framlög)
m Hlekkir og smá snyrting á texta
Vidaregg (spjall | framlög)
m Snyrtingar á texta og tenglar
Lína 1:
* '''Viðar Eggertsson''' (f. [[18. júní]] [[1954]]) [[leikstjóri]], [[leikari]] og [[leikhússtjóri]].
 
Viðar hefur starfað sem [[leikstjóri]] og [[leikari]] jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976.
Lína 34:
 
==== Helstu leikstjórnarverkefni í áhugaleikhúsi ====
* [[Þið munið hann Jörund]], höfundur: [[Jónas Árnason]], [[Leikfélag Selfoss]] 1984 (tvenn verðlaun á leiklistarhátíð í Dundalk á Írlandi: sýningin og besti karlleikari í aukahlutverki). -
* [[Smáborgarabrúðkaup]], e. [[Bertolt Brecht]], Leikfélag Selfoss 1997 (valin Áhugaverðasta áhugaleiksýning ársins og sýnd í Þjóðleikhúsinu 1997).
* [[Sálir Jónanna ganga]]|Sálir Jónanna ganga aftur]], e. Hugleikara, [[Hugleikur]] 1998 (boðid á leiklistarhátíðir í Noregi, Litháen og Færeyjum 1998-99).
* [[Hvenær kemurðu aftur raudhærði riddari?]] e. [[Mark Medoff]], [[Leikfélag Hafnarfjarðar]], 2000 (verðlaun: besta leikkona í aðalhlutverki á [[Leiklistarhátíð Bandalags íslenskra leikfélaga]], 2000).
 
Lína 81:
=== Helstu trúnaðarstörf ===
* Formaður stjórnar Leiklistarsjóðs [[Þorsteinn Ö. Stephensen|Þorsteins Ö Stephensen]] við [[Rúv|RÚV]]
* Formaður [[Leiklistarsamband Íslands|LeiklistarsambandsSviðslistasambands Íslands]]
* Í stjórn og síðar sérstakur ráðgjafi stjórnar [[Alþjóða leikhúsmálastofnunarinnar]], [[ITI]]
* Í stjórn [[Norðurlandahússins í Færeyjum]]