„Mahatma Gandhi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 68:
 
=== Flokkurinn ===
[[Indverski þjóðarráðsflokkurinn|Indverska Þjóðarráðið]] fól Gandhi framkvæmdavald í desember [[1921]], þar sem hann var kominn á þá skoðun að Indland þyrfti á fullu og óskoruðu sjálfstæði, andlegu sem raunverulegu, að halda ''Swaraj''. Þjóðarráðsflokkurinn - e.þ.s. Kongressflokkurinn - setti sér nýja stefnuskrá undir forustu Gandhis með ''Swaraj'' sem endalegt stefnumark. Aðild var öllum heimil. Nefndir voru settar á stofn til að umbreyta flokkum úr hópi yfirstéttamanna í agaða fjöldahreyfingu indversku þjóðarinnar.
 
=== ''Hartal'' ===